Heimagisting Benedikts

Heimilið Vídeó : Heimagisting

Hér eru nokkur atriði sem gott er að fasteignaeigendur hafi í huga, ætli þeir að leigja heimili sitt út í gegnum vefsíður sem halda úti heimagistingu eins og t.d. Airbnb.

Undanfarið hefur færst í aukana að fólk leigi heimili sín út í skemmri tíma í gegnum Airbnb eða sambærileg þjónustufyrirtæki. Hér eru nokkur atriði sem gott er að fasteignaeigendur hafi í huga, ætli þeir að leigja heimili sitt út í gegnum vefsíður sem halda úti heimagistingu. Þetta vefsvæði byggir á Eplica